Birna Benónýsdóttir
Kaupa Í körfu
SÉRGREININ mín er sveiflandi róla,“ segir Birta Benónýsdóttir mér, en hún fær í dag afhentan námsstyrk úr Minningarsjóði Dóru Kondrup. Birta hefur lokið fyrsta árinu af þremur í sirkusskólanum Le Centre National des Arts de Cirque í Frakklandi en fyrsta námskeiðið var þó austur á Seyðisfirði. „Ég fór á sirkusnámskeið fyrir þremur árum á listahátíðinni Lunga og komst að því að til væru sirkusskólar.“ Það voru svo örlögin sem beindu henni til Frakklands. „Ég var au pair í Frakklandi og var þar fyrir tilviljun hjá konu sem vann í sirkusskóla.“ MYNDATEXTI Fim „Skólinn krefst þess að þú getir allt, sért fær í leik, söng og öllu því sem fylgir að koma fram – en það eru engin ljón eða fílar,“ segir Birta Benónýsdóttir, upprennandi sirkuslistamaður
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir