Valur - Batea Evrópumeistarakeppni í fótbolta
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var hræðilegt að sjá þá skora eftir um 50 sekúndur og með því marki var þetta búið spil fyrir okkur og áætlanir okkar fyrir leikinn fóru út um þúfur. Ég var engu að síður ánægður með að liðið skildi stíga upp úr þessu höggi sem það fékk og það náði að einblína á leikinn en ekki heildarmyndina,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, við Morgunblaðið, eftir 1:0 tap gegn hvítrússneska liðinu Bate Borisov í síðari viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í gærkvöld. MYNDATEXTI Úr leik Valsmenn eru úr leik í Meistaradeildinni eftir tap í gær. Hér sækir Atli Sveinn Þórarinsson að Vitali Rodionov, leikmanni BATE
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir