Fram - HK
Kaupa Í körfu
Liðin sem eru í fallsætum Landsbankadeildarinnar misstu bæði leikmenn úr sínum röðum í gær. Atli Guðjónsson óskaði eftir því að verða leystur undan samningi sínum við ÍA en hann er sonur Guðjóns Þórðarsonar sem var sagt upp störfum sem þjálfara ÍA á mánudag. Hermann Geir Þórsson hefur ákveðið að leika með Víkingum úr Ólafsvík það sem eftir er leiktíðar en hann lék 11 leiki með botnliði HK fyrri part sumars.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir