Ragnheiður Guðjónsdóttir
Kaupa Í körfu
„ÉG ER búin að lenda í ýmsu og lífið hefur ekki alltaf verið auðvelt. En fyrir fimm árum tók ég upp pensil í fyrsta sinn og eitthvað gerðist. Ég fann mig í málaralistinni og hef verið að mála stanslaust síðan. Þannig segir Ragnheiður Guðjónsdóttir blaðamanni frá því hvernig hún byrjaði að mála. Ragnheiður, eða Ranný eins og hún er oftast kölluð, hefur opnað sýningu á verkum sínum í Kaffi Hljómalind þar sem gefur að líta 35 verk eftir listakonuna. MYNDATEXTI: Rannveig Guðmundsdóttir - Hefur ekki getað hætt að mála.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir