Gísli Stefánsson og Jóhannes Hr. Símonarson

Helgi Bjarnason

Gísli Stefánsson og Jóhannes Hr. Símonarson

Kaupa Í körfu

Búnaðarsamband Suðurlands endurvekur gamla hefð með því að efna til veglegrar landbúnaðarsýningar á Gaddstaðaflötum við Hellu 22. til 24. ágúst. Sýningin er haldin í tilefni af 100 ára afmæli búnaðarsambandsins. Bæjarhátíðinni Töðugjöldum á Hellu verður fléttað inn í dagskrá sýningarinnar. MYNDATEXTI Bjartsýnir Gísli Stefánsson og Jóhannes Hr. Símonarson eru vongóðir um að fólk vilji kynna sér nútíma landbúnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar