Samtökin Saving Iceland

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samtökin Saving Iceland

Kaupa Í körfu

ÞETTA fólk virðist engan skilning hafa á að varðveita og virða einkalíf manna. Persónulega varð ég ekki fyrir neinum skakkaföllum en það kom í ljós að þetta fólk er aðeins hérna til að skemmta sér og vera með fíflalæti,“ segir Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar. Eldsnemma í gærmorgun kom að heimili Friðriks hópur fólks sem kenndi sig við samtökin Saving Iceland MYNDATEXTI Mótmæli Kallað var á lögreglu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar