Franskir dagar á Fáskrúðsfirði.

Albert Kemp

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði.

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfjörður | Franskir dagar verða haldnir nú um helgina. Nú þegar eru komnir allmargir gestir en burtfluttir Fáskrúðsfirðingar nota gjarnan hátíðina til heimsókna í sína gömlu heimabyggð. Fermingarárgangar hittast og má sjá árgang 1958 á þessari hátíð. Þó svo að hátíðin hafi ekki hafist formlega fyrr en í gær var gengið í skrúðgöngu um bæinn í gærkvöldi og stöðvað og þegnar veitingar hjá afmælisbarni og Loðnuvinnslunni. MYNDATEXTI Ganga Franskir dagar hefjast á svokallaðri kenderíisgöngu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar