Friðrik Smári Eiríksson

Einar Falur Ingólfsson

Friðrik Smári Eiríksson

Kaupa Í körfu

FJÖLDI laxanna var með ólíkindum; hver einasti hylur var fullur af fiski,“ sagði Sveinn Sölvason sem veiddi í fyrsta skipti í Laxá í Kjós á dögunum og fékk lax á öllum svæðum árinnar. Sama sagan virðist vera í flestum laxveiðiám landsins; þær eru fullar af pattaralegum laxi. Víða tala menn um að stefni í metveiði og að göngurnar í stórstreyminu um liðna helgi virðast víða hafa verið með ólíkindum. MYNDATEXTI Stoltur Friðrik Smári Eiríksson glímir við kröftugan lax í Torfhvammshyl í Vatnsdalsá. Laxinn var 74 cm og var sleppt aftur. Lunginn af veiðinni í ánni er í Hnausastreng eins og áður en lax er þó dreifður upp um alla ána.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar