Bogi Jónsson og Narumon Sawangjaitham

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bogi Jónsson og Narumon Sawangjaitham

Kaupa Í körfu

Tilfinningin sem hellist yfir mann þegar ekið er heim að burstabæ Boga og Nok á Álftanesi er hreint út sagt ólýsanleg. Rólegur blærinn, endurnærandi orkan, ölduniður og fuglasöngur fylgir manni í hlað og undirbýr skilningarvitin undir einstaka upplifun á sterkum íslenskum og taílenskum áhrifum fléttuðum saman á smekklegan og hlýlegan hátt. MYNDATEXTI Tvegga heima Íslenskum og tælenskum munum er tvinnað skemmtilega saman innan húss og utan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar