Sigtryggur Bergur Sigmarsson
Kaupa Í körfu
ALLT sem ég geri, sanka að mér og teikna, það er notað,“ segir Sigtryggur Berg Sigmarsson um myndlistarverkefnið The Important Little Man Show sem kemur fyrir sjónir almennings í dag. Þar ægir saman teikningum, vídeóverkum, texta, ljósmyndum, skúlptúrum og málverkum sem Sigtryggur hefur gert frá árinu 1993. Til þess að bæta um betur flytur hann svo gjörning og sýnir stuttmynd við opnunina. MYNDATEXTI Sá litli Sigtryggur Berg Sigmarsson innan um gullin sín, sem hann sýnir öll. Listamaðurinn mun einnig fremja gjörning við opnunina í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir