Myndlistasýning að Sólheimum í Grímsnesi
Kaupa Í körfu
LISTASÝNINGIN Mínir menn stendur nú yfir á Sólheimum í Grímsnesi. Þar sýnir Einar Baldursson, eins og nafn sýningarinnar bendir til, myndir af sínum mönnum. Sýningin hefur hlotið fádæma viðtökur og aðsókn. Á aðeins tíu dögum seldust myndir og keramik-verk Einars nánast upp en þau eru á níunda tug. Biðlisti er eftir fleiri verkum. Mínir menn eru hluti af árlegri Menningarveislu Sólheima 2008 en hún er nú haldin í þriðja sinn og hefur vaxið ásmegin með hverju ári.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir