Íslandsmót í frjálsum íþróttum

hag / Haraldur Guðjónsson

Íslandsmót í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

FÓTFRÁASTA frjálsíþróttakona landsins, Silja Úlfarsdóttir úr FH, vann fimm gullverðlaun á Meistaramóti Íslands um helgina. Hún hefur ákveðið að hætta keppni en hér kemur hún í markið í síðustu greininni, þar sem hún tryggði FH sigur í 4x400 metra boðhlaupi. „Ég kveð mjög sátt,“ sagði Silja við Morgunblaðið en FH varð Íslandsmeistari félagsliða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar