Heyskapur í Árbæjarsafni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Heyskapur í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

ERLING Ólafsson, Guðmundur Árni Ásmundarson og Guðný Ingibjörg Einarsdóttir spöruðu sig hvergi við heyskapinn í Árbæjarsafni í gær. Voru amboðin dregin fram í dagsljósið og gestum boðið að taka virkan þátt í heyönnunum eins og þær voru stundaðar fyrir daga heyvinnuvéla. Um aldir höfðu Íslendingar engin önnur tæki en orf og hrífu til að afla vetrarforðans en nú er öldin önnur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar