Frakkastígur - Laugavegur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Frakkastígur - Laugavegur

Kaupa Í körfu

HVERGI í þeirri bókun skipulagsráðs Reykjavíkur, sem sett var inn í keppnislýsingu samkeppninnar um hús Listaháskóla Íslands (LHÍ) á svonefndum Frakkastígsreit, kemur fram að ekki megi hrófla við húsunum á Laugavegi 41 og 45. Í verðlaunatillögu +Arkitekta fær húsið við Laugaveg 41 að vera um kyrrt en hús nr. 43 og 45 þurfa að víkja. MYNDATEXTI Nútíð Hornið á Laugavegi og Frakkastíg þar sem fyrirhugað er að nýi Listaháskólinn rísi. Á horninu stendur Laugavegur 45.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar