Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Mjög margir hafa sótt Fáskrúðsfirðinga heim það sem af er hátíðarhöldum og er líf og fjör um allan bæ. Um hádegisbilið var komið saman í franska grafreitnum þar sem sóknarpresturinn, séra Þórey Guðmundsdóttir, flutti bæn og minntist þeirra sem þar hvíla. Blómsveigur var lagður að minnismerki um þá og gerðu það bæjarstýra Fjarðabyggðar og fulltrúi Gravelines, vinabæjarins franska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar