Madeleine Ströje-Wilkens

Atli Vigfússon.

Madeleine Ströje-Wilkens

Kaupa Í körfu

Mikið hefur verið um að vera á sænskum dögum á Húsavík enda margt gert til þess að styrkja tengslin við Svíþjóð af því tilefni. Sendiherrann á Íslandi, Madeleine Ströje-Wilkens, hefur dvalist þessa vikuna í bænum en jafnframt ferðast um nágrennið til þess að kynnast héraðinu. MYNDATEXTI Heimalingur Madeleine Ströje–Wilkens var hrifin af heimalingnum Emil

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar