Jón Kjartansson

Einar Falur Ingólfsson

Jón Kjartansson

Kaupa Í körfu

Eigandi Refsstaðabúsins er Jón Kjartansson, sem áður átti búið á Stóra Kroppi í Reykholtsdal. Eins og margir minnast átti Jón í deilum við vegagerðina um vegarstæði og þótt málstaður hans næði fram að ganga árið 1999, seldi hann Stóra Kropp árið 2000. Þá var helst að skilja að hann væri hættur mjólkurframleiðslu. Þegar Jón sýnir blaðamanni nýja fjósið sitt segir hann að svo hafi ekki verið. MYNDATEXTI Tæknilegt „Þetta er svo ótrúleg tæknivæðing, að maður trúir því varla,“ segir Jón Kjartansson. Kýr frá þremur búum komu saman á Refsstöðum í maí og hefur aðlögunin gengið framar vonum. Meðalnytin er um 18 kg á dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar