Jón Kjartansson
Kaupa Í körfu
Eigandi Refsstaðabúsins er Jón Kjartansson, sem áður átti búið á Stóra Kroppi í Reykholtsdal. Eins og margir minnast átti Jón í deilum við vegagerðina um vegarstæði og þótt málstaður hans næði fram að ganga árið 1999, seldi hann Stóra Kropp árið 2000. Þá var helst að skilja að hann væri hættur mjólkurframleiðslu. Þegar Jón sýnir blaðamanni nýja fjósið sitt segir hann að svo hafi ekki verið. MYNDATEXTI Tæknilegt „Þetta er svo ótrúleg tæknivæðing, að maður trúir því varla,“ segir Jón Kjartansson. Kýr frá þremur búum komu saman á Refsstöðum í maí og hefur aðlögunin gengið framar vonum. Meðalnytin er um 18 kg á dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir