Mugison á Nasa
Kaupa Í körfu
Tónleikaferðalagi Mugison um Norður-Ameríku og Evrópu lauk síðastliðinn föstudag á NASA. Löng röð myndaðist fyrir utan staðinn og stöðugur straumur var inn í húsið frá upphafi og til enda svo varla var einn fersentímetri auður í húsinu. Skemmst er svo frá því að segja að tónleikarnir voru framúrskarandi. Bandið greinilega orðið ofurþétt eftir túrinn langa og svo sjóað í sviðsframkomu að aðdáunarvert var að fylgjast með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir