Breiðablik - HK

Brynjar Gauti

Breiðablik - HK

Kaupa Í körfu

ÞAÐ gekk ekki áfallalaust fyrir Arnór Svein Aðalsteinsson, bakvörðinn snjalla í liði Blika, að opna markareikning sinn í efstu deild. Arnór jafnaði metin fyrir Blikanna gegn Þrótti á Valbjarnarvellinum í fyrrakvöld en í aðdraganda marksins lenti hann í hörðum árekstri við Bjarka Frey Guðmundsson markvörð Þróttar og var fluttur á sjúkrahús með áverka á brjósti og í andliti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar