Anna Áslaug Ragnarsdóttir

frikki

Anna Áslaug Ragnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Franska tónskáldið Oliver Messiaen hefði orðið 100 ára á árinu en hann fæddist í Avignon árið 1908. Píanóleikarinn Anna Áslaug Ragnarsdóttir ætlar meðal annars að leika verk eftir hann á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. MYNDATEXTI Einleikstónleikar í kvöld Anna Áslaug Ragnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar