Í murtuveiði á Þingvöllum

Einar Falur Ingólfsson

Í murtuveiði á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

ÉG hef ekki hugmynd um það hvað hefur verið í sjónvarpinu síðustu vikurnar, og finnst það ágætt. Á sumrin hefur fólk lítið við sjónvarp að gera. Fólk þarf helst að horfa á fréttir og veðurfregnir; til að vita hvað er að gerast í heimum nær og fjær, og vita hvernig veðrið verður. Það er nóg. Ef tími er aflögu er best að lesa góða bók – bækur hæfa sumri betur en sjónvarp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar