Íslandsmót í frjálsum íþróttum

hag / Haraldur Guðjónsson

Íslandsmót í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

SEM von var vann FH stórsigur í stigakeppni 82. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. ÍR kom næst og Breiðablik varð í þriðja sæti. Eitt Íslandsmet féll á mótinu en það setti Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir úr FH í sleggjukasti. Silja Úlfarsdóttir úr FH náði frábærum árangri á sínu síðasta móti, vann í 100, 200 og 400 metra hlaupum og tveimur boðhlaupum. MYNDATEXTI Sigursæll Sveinn Elías Elíasson vann þrjár hlaupagreinar, 100, 200 og 400 metra hlaup karla, og geysist hér framúr keppinautum sínum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar