Ólafía Eva Valgeirsdóttir og Valgerður Valgeirsdóttir

Friðrik Tryggvason

Ólafía Eva Valgeirsdóttir og Valgerður Valgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

„Við viljum alls ekki að Frakkastígurinn verði eyðilagður, Listaháskólinn má ekki verða of stór,“ segir Ólafía Eva Valgeirsdóttir á Austurvelli í gær en þær segja hann vera fallegustu götuna í Reykjavík. Systir hennar, Valgerður, tekur í sama streng og tekur fram að þeim þyki mjög vænt um Frakkastíginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar