Smurbrauð
Kaupa Í körfu
Þetta er ekta lautarferð fyrir fína fólkið og ef þú vilt tilheyra því þá bara tekurðu svona smurbrauð með í ferðalagið. Svo einfalt er það,“ segir Jakob Jakobsson, veitingamaður á Jómfrúnni. Segir hann jafnframt að ekkert mál sé að taka með sér smurbrauð í ferðalagið og að frændur okkar Danir geri það hiklaust og noti þá gjarnan sértilbúin box sem hægt er að raða brauðunum í án þess að þau skemmist. MYNDATEXTI Heitreyktur silungur á franskbrauði eða grófu brauði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir