Jakob Jakobsson

Jakob Jakobsson

Kaupa Í körfu

Þetta er ekta lautarferð fyrir fína fólkið og ef þú vilt tilheyra því þá bara tekurðu svona smurbrauð með í ferðalagið. Svo einfalt er það,“ segir Jakob Jakobsson, veitingamaður á Jómfrúnni. Segir hann jafnframt að ekkert mál sé að taka með sér smurbrauð í ferðalagið og að frændur okkar Danir geri það hiklaust og noti þá gjarnan sértilbúin box sem hægt er að raða brauðunum í án þess að þau skemmist. MYNDATEXTI Sérstakt box Þetta sniðuga box er tilvalið fyrir smurbrauðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar