Flatey

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flatey

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER svo sannarlega misjafnt hvað fólk tekur sér fyrir hendur þegar hitinn er hvað mestur. Á meðan margir flykktust í sund eða sátu úti í sólinni áttu piltarnir Karl Sævar Bjarnason og Magnús Pétursson fullt í fangi með að hamfletta lunda í Flatey. Þeir þurftu engar áhyggjur að hafa af því að verkið reyndist of strembið þar sem þeir Bjarni Þór Karlsson og Eðvald Heimisson voru þeim innan handar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar