Beðið eftir strætó

Haraldur Guðjónsson

Beðið eftir strætó

Kaupa Í körfu

ÞAÐ sem vegur þyngst er að olíuverð hefur sett reksturinn úr skorðum. Við sáum ekki þessar þrengingar fyrir. Veikt gengi krónunnar er líka mjög slæmt fyrir reksturinn enda eru öll okkar aðföng keypt erlendis, til dæmis varahlutir í vagnana,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó bs MYNDATEXTI Almenningssamgöngur Strætó bs. glímir nú við mikinn rekstrarvanda. Fyrirtækið vantar 300 milljónir í reksturinn til þess að komast í gegnum þetta ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar