Blóðbankinn

Friðrik Tryggvason

Blóðbankinn

Kaupa Í körfu

BLÓÐBANKINN býr sig þessa dagana undir komandi verslunarmannahelgi. Sigríður Ósk Lárusdóttir deildarstjóri segir að einatt sé stefnt á að hafa birgðastöðuna góða fyrir svo stóra ferðahelgi. „Annars hefur gengið erfiðlega að fá nægilega marga blóðgjafa enda eru flestir föstu blóðgjafarnir okkar í fríi. Svo fara margir í ferðalög, jafnvel inn á malaríusvæði, og eru þá úr leik í nokkuð langan tíma.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar