Sóðaskapur í tjörninni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sóðaskapur í tjörninni

Kaupa Í körfu

MENGUNIN í Reykjavíkurtjörn verður tekin til umfjöllunar hjá heilbrigðisyfirvöldum í borginni eftir nýja mengunarskýrslu um ástand í tjörninni, þar sem lýst er þungmálmamengun, saurgerlamengun og fleiru. Hjá heilbrigðiseftirlitinu eru niðurstöður skýrslunnar litnar alvarlegum augum og það sem gerist á næstunni er að efni hennar verður kynnt hjá heilbrigðisnefnd borgarinnar og í framhaldinu er reiknað með aðgerðaáætlun. MYNDATEXTI Mengun Blý, kopar og sink auk saurgerlamengunar að ógleymdu „venjulega ruslinu“ er hið daglega brauð fugla á tjörninni nú um stundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar