Margt býr í þokunni

Jón Sigurðsson

Margt býr í þokunni

Kaupa Í körfu

Menn eiga ekki orð til að lýsa veðurblíðunni þessa dagana og hitamet og önnur veðurblíðumet eru í stórhættu. Þó svo sólin sé á sínum stað á himninum þá getur verið misjafnt sem er milli hennar og jarðar. Blönduós er bær við botn Húnafjarðar og þar er oft gott veður en Blönduósingar líkt og margir aðrir sem búa við Húnaflóann þekkja veðurfyrirbrigði sem nefnist þoka. MYNDATEXTI Bóndi Raimund á Litla-Búrfelli hugar að lífrænt ræktuðu nautgripum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar