Þúsundir manna heimsóttu Nauthólsvík í dag
Kaupa Í körfu
Ströndin í Nauthólsvík og flestar sundlaugarnar voru þétt setnar. Fólk spókaði sig jafnt á grænum svæðum sem í miðbæjum og ruku köldu svaladrykkirnir og íspinnarnir út. Útiborð kaffihúsanna voru þétt setin sem og nálægir grasbalar þar sem fólk mætti með sínar eigin veitingar. Hvert sem litið var mátti sjá fólk í sínum sumarlegustu fötum, með sólgleraugu og bros á vör enda ekki nógu oft sem landsmenn fá að upplifa daga sem þennan. MYNDATEXTI Á ströndinni Fjöldi fólks mætti í Nauthólsvíkina til að njóta hitans. Sannkölluð sólstrandarstemning ríkti á ströndinni og skiptist fólk á að liggja í sandinum eða leika sér og kæla sig í sjónum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir