Flatey - sumar og sól

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flatey - sumar og sól

Kaupa Í körfu

HVERT hitametið á fætur öðru var slegið á landinu í gær. Hitinn mældist mestur á Þingvöllum en ekki bar á öðru en fólk hvarvetna á landinu kynni vel að meta þessi óvenjumiklu hlýindi. MYNDATEXTI Að leik Börn í Flatey léku sér í sjávarmálinu undir vökulu auga bátsverja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar