Auður Laxness heldur uppá 90 ára afmæli
Kaupa Í körfu
GLATT var á hjalla á heimili Guðnýjar Halldórsdóttur í Melkoti í Mosfellsdal í gær en þar voru saman komnir vinir og ættingjar Auðar Sveinsdóttur Laxness, ekkju nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, til að fagna níræðisafmæli hennar. Auður fæddist á Eyrarbakka 30. júlí 1918. Hún flutti ásamt Halldóri að Gljúfrasteini í Mosfellsdal á aðfangadag árið 1945, sama dag og þau gengu í hjónaband, og héldu þau þar heimili alla tíð síðan, eins og fram kemur á heimasíðu Gljúfrasteins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir