Landsbankinn Menningarnótt

Landsbankinn Menningarnótt

Kaupa Í körfu

KUNNGJÖRT var í gær hverjir hljóta styrki í ár úr Menningarnæturpotti Landsbankans. Þetta er í fyrsta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum, en þessi nýjung er liður í nýundirrituðum þriggja ára samstarfssamningi Höfuðborgarstofu við Landsbankann sem áfram verður máttarstólpi Menningarnætur – eins og verið hefur frá því Menningarnótt var fyrst haldin fyrir 13 árum síðan. MYNDATEXTI Menningarnæturpotturinn Björgólfur Guðmundsson, Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, aðrir aðstandendur og styrkþegar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar