Aníka Rós Pálsdóttir

Aníka Rós Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég sá fatalínuna Naketano á myspace fyrir um ári og fannst hún mjög flott,“ segir Aníka Rós Pálsdóttir sem opnaði nýlega fataverslunina Töru á Laugavegi. „Fyrirtækið býður upp á samstarfssamninga við einstaklinga. Ef þú ert með slóð frá þeim inni á þinni heimasíðu færðu prósentur af sölu sem fram fer í gegnum heimasíðuna.“ Aníka Rós vildi hins vegar taka samvinnu við Naketano lengra og hafði samband við fyrirtækið og fékk í framhaldi umboð fyrir línuna á Íslandi. MYNDATEXTI Verslunareigandinn Aníka Rós kolféll fyrir hinu þýska Naketano-fatamerki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar