Sprengjuhöllin í Laugunum

Sprengjuhöllin í Laugunum

Kaupa Í körfu

HIN vinsæla dægurlagasveit Sprengjuhöllin skemmti gestum Laugardalslaugar í hinni einstöku veðurblíðu í gær. Lék sveitin fimm lög á bakkanum, reynda slagara sem og hinn nýja sumarsmell Sumar í Múla. Hundruð gesta voru í lauginni og nutu uppákomunnar. MYNDATEXTI Hrifnar Stúlkurnar hlýddu sem dáleiddar á hljómsveitina leika lögin sín á meðan þær sóluðu sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar