Jónsi Í svörtum fötum

Jónsi Í svörtum fötum

Kaupa Í körfu

LEITARVÉLINNI Cuil var hleypt af stokkunum í vikunni og voru menn þar á bæ stóryrtir. Sögðu leitarvélar ekki hafa náð að fylgja eftir þeirri hröðu þróun sem orðið hefði á netinu og úr því ætluðu þeir að bæta. Í yfirlýsingu segir að þeir leiti á þrefalt fleiri síðum en Google, röð leitarniðurstaðna fari frekar eftir efnistökum og vægi heldur en strípuðum vinsældum. MYNDATEXTI Jónsi ekki cuil Þegar leitað er að hljómsveitinni Í svörtum fötum á cuil.com virðist aðeins ein leitarniðurstaðan á forsíðunni koma sveitinni eitthvað við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar