Atómstöðin og Helgi Hóseason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Atómstöðin og Helgi Hóseason

Kaupa Í körfu

Allskyns listsköpun hefur verið í gangi í Hafnarfirði í tengslum við verkefnið en segja má að verkefnið nái hápunkti á tónleikum á morgun, fimmtudag, þegar á svið stígur heil hersing af ungum og spennandi listamönnum sem allir tengjast Hafnarfirðinum. „Nema Hraun, en þeir eru með nafn við hæfi,“ bætir Marta Dís við en auk dáðadrengjanna í Hrauni koma fram Dísa, We Made God, Vicky Pollard, Ten Steps Away, Atómstöðin, Grasrætur og Hooker Swing MYNDATEXTI Orkuboltar Ormarnir í Atómstöðinni fá hraunið í Hafnarfirði til að skjálfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar