Mannfjöldi

Brynjar Gauti

Mannfjöldi

Kaupa Í körfu

Á fyrri hluta ársins borgaði Ábyrgðarsjóður launa út 371,5 milljónir. Um er að ræða tæplega þriðjungs aukningu miðað við sama tíma í fyrra. 34 fyrirtæki hafa óskað eftir greiðslum úr sjóðnum. Svo virðist sem hópuppsögnum fari fjölgandi en síðast í gær tilkynnti bílaumboðið Ræsir hf. um uppsagnir 57 starfsmanna. Orsakirnar eru rekstrarerfiðleikar. MYNDATEXTI Fjölgun Hópuppsagnir aukast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar