Benedikt Jóhannesson

Brynjar Gauti

Benedikt Jóhannesson

Kaupa Í körfu

TUTTUGU og fimm ár eru síðan Kaupþing hleypti tímaritinu Vísbendingu af stokkunum. Það skipti um eigendur fyrir 15 árum og Útgáfufélagið Heimur gefur það nú út. Ritið hefur nú verið verið gert aðgengilegt á Netinu, öll tölublöð þess fram til ársins 2006, og öllum er opinn aðgangur að því á vefslóðinni timarit.is. MYNDATEXTI Á Netinu Benedikt Jóhannesson segir að það geti komið nemendum, stjórnmálamönnum, blaðamönnum og öðrum að gagni.nú þegar Vísbending er að stærstum hluta komin á Netinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar