Valur - Fjölnir
Kaupa Í körfu
Tólf leikir, tólf sigrar og 42 mörk í plús. Þannig er staða Vals í Landsbankadeild kvenna eftir lokaleik 12. umferðar í gærkvöldi þar sem toppliðið átti í litlum erfiðleikum með botnlið Fjölnis og sigruðu Valsstúlkur 5:0. Mjög áberandi var hversu mikla virðingu leikmenn Fjölnis báru fyrir Íslandsmeisturunum og engin von til árangurs þegar hlaupið er inn á völl í þannig hugarástandi. MYNDATEXTI Ekki leiðinlegt Valsstúlkur kaffæra Margréti Láru Viðarsdóttur eftir eitt mark hennar af alls fimm í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir