Valur - Fjölnir

Valur - Fjölnir

Kaupa Í körfu

Engum þarf að koma á óvart að Margrét Lára Viðarsdóttir þótti leika best allra í leik Vals gegn Fjölni í gærkvöldi. Eyjastúlkan skoraði öll fimm mörk liðs síns, þar af eitt úr vítaspyrnu, og er langmarkahæst í Landsbankadeild kvenna með nítján mörk í tólf leikjum. Var hún mjög hreyfanleg í sókninni og stakk allnokkrum sinnum inn stunguboltum á liðsfélaga sína. MYNDATEXTI Nítján mörk hjá Margréti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar