Úlfarsárfell
Kaupa Í körfu
Við lifum þetta af,“ sögðu bræðurnir Reynir og Guðmundur Péturssynir þegar þeir voru spurðir um það hvort kreppan margumrædda hefði áhrif á byggingu þeirra í Úlfarsárdal. Nokkuð hefur verið um það að eigendur lóða hafi skilað þeim til borgarinnar vegna þess að ekki hefur tekist að fjármagna framkvæmdirnar. Annar húsbyggjandi sem 24 stundir ræddu við segist ekki hafa lent í teljandi vandræðum. „Auðvitað hefur steypa og járn hækkað í verði undanfarið en á móti kemur að það er mun auðveldara að fá iðnaðarmenn.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir