Meistaramót GR

Brynjar Gauti

Meistaramót GR

Kaupa Í körfu

Það er engin lognmolla hjá nýkrýndum Íslandsmeistara kvenna í höggleik, Helenu Árnadóttur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Hún fagnaði sigri í Vestmannaeyjum á sunnudaginn, er miður sín vegna þess að kvennalandsliðið verður ekki sent á Heimsmeistaramótið og ætlar í haust með vinkonu sinni í bakpokaferðalag til Suður- Asíu og Ástralíu. MYNDATEXTI Meistarataktar Helena Árnadóttir er ósátt við að kvennalandsliðið fer ekki á heimsmeistaramótið í Ástralíu í haust. *** Local Caption *** Helena Árnadóttir, GR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar