Páll Ásgeir Ásgeirsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Páll Ásgeir Ásgeirsson, höfundur leiðsögubókarinnar 101 Ísland sem nú situr á metsölulistum, leggur mikið upp úr því að hafa lífið einfalt. Það á sérstaklega við í tjaldútilegum en hann kýs pylsur á grillið ásamt heimsins besta kartöflusalati en gefur lítið fyrir útihátíðir. MYNDATEXTI Einfaldur Páll Ásgeir vill pylsur og kartöflusalat í útileguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar