Alma Joensen

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alma Joensen

Kaupa Í körfu

European Students' Union eru hagsmunasamtök stúdenta í Evrópu. Alls eiga hagsmunasamtök fjörutíu og níu evrópskra þjóða aðild að samtökunum, auk nokkurra utan Evrópu. Alma Joensen var nýlega kosin í framkvæmdastjórn samtakanna, á aðalfundi þeirra í Slóvakíu. Alma leggur stund á stjórnmálafræði og kynjafræði við Háskóla Íslands, en hefur tekið sér hlé frá námi til að sinna störfum fyrir stúdentaráð. „Samtökin eru í forsvari fyrir þrettán milljónir evrópskra stúdenta gagnvart ýmsum ráðum, til að mynda UNESCO og ESB,“ segir Alma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar