Lögreglan

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglan

Kaupa Í körfu

BIFREIÐUM sem ekið er með eftirvagna, s.s. fellhýsi og hjólhýsi, án þess að réttur útbúnaður sé viðhafður verður kippt úr umferðinni og þær kyrrsettar þar til úrbætur hafa verið gerðar, að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Hann segir notkun á framlengdum hliðarspeglum mjög ábótavant en einnig sé nokkuð um að menn dragi stór hjólhýsi á of litlum bílum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar