Makrílveiði

Helgi Bjarnason

Makrílveiði

Kaupa Í körfu

Heldur hefur dregið úr makrílveiði á miðunum austan við land síðustu daga. Góð makrílveiði í sumar hefur verið góð búbót fyrir útgerðirnar því makríll er utan kvóta hjá Íslendingum. Makríll hefur mest veiðst sem meðafli með síld en í sumar hefur hann oft verið 40 til 60% aflans, að sögn Karls Jóhanns Birgissonar, rekstrarstjóra útgerðar hjá Síldarvinnslunni hf. Dregið hefur úr veiðunum síðustu daga og hlutfall makríls minnkað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar