Auglýsingbílar við Kollafjörð
Kaupa Í körfu
Í DRÖGUM að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg, sem lögð var fram í borgarráði fyrr í sumar, eru nokkur nýmæli frá gildandi lögreglusamþykkt, m.a. þau að svonefndir „auglýsingabílar“ verða bannaðir nema með leyfi byggingafulltrúa. Þar er um að ræða bann við óleyfilegum auglýsingaskiltum á almannafæri sem hingað til hefur ekki náð til yfirgefinna bíla með auglýsingaskiltum. Í bréfi skrifstofu borgarstjórnar til borgarráðs segir að auglýsingabílum hafi fjölgað og þeir séu til lýta í umhverfinu auk þess sem þeir trufli umferð. MYNDATEXTI Lögreglusamþykkt Borgin er ekki hrifin af bílum sem þessum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir