Örn Úlriksson og Guðmundur Steinn Magnússon

Friðrik Tryggvason

Örn Úlriksson og Guðmundur Steinn Magnússon

Kaupa Í körfu

Það var miklu betra áður en því var breytt,“ segir Örn Úlriksson um leiðakerfi Strætós. Guðmundur Steinn Magnússon er á sama máli og báðir segjast þeir mikið sitja í nær tómum vögnum. Þeir telja að lægra fargjald myndi auka strætisvagnanotkun og Örn stingur upp á því að eldsneytisverð verði hækkað til að hvetja fólk til að taka strætó. Guðmundur segir kerfið þarfnast fleiri biðstöðva. MYNDATEXTI Óánægðir Guðmundur tekur strætó reglulega en Örn aðeins stöku sinnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar